Um okkur
Myrkvun hefur frá árinu 2024 verið viðurkenndur þjónustuaðili Blind Screen® á Íslandi. Verslun okkar er staðsett við Smiðjuvegi 9 í Kópavogi, þar sem við tökum á móti viðskiptavinum sem leita að lausnum í gluggatjöldum af öllum gerðum.
Við leggjum mikla áherslu á að veita persónulega og faglega þjónustu - allt frá fyrstu máltöku til fullbúinnar uppsetningar.